Miđvikudagur, 27.2.2008
Taktu strćtó heim og máliđ er dautt
Ţetta er frábćrt framtak hjá Akraneskaupstađ.
Ört vaxandi bćr og ég er ekki í vafa um ađ ađsóknin mun stóraukast.
Ţađ eru ekki margir sem gera sér grein fyrir ţví hve langt er á milli bćjarhluta hérna á Skaganum.
"Pabbi viltu ná í mig?" -Ekki séns.. taktu strćtó heim.. og máliđ er dautt..
![]() |
Frítt í strćtó á Akranesi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)