Föstudagur, 8.2.2008
Ekki séns
Miđstöđin er ţessa stundina í lagi á hinum franska Runólfi Megane sem er 9 vetra. Helvítis munur ađ hafa hita í bílnum. Og ţeir strekktu einnig á viftureiminni.
Nágrannarnir hafa eflaust hringt og beđiđ um ađ strekkja á reiminni.
Runólfur átti ţađ til ađ ískra á frönsku í 1-2 mínútur eftir ađ hann fór í gang.
Annars var ég ađ hlusta á útvarpiđ í gćr og Valtýr Björn íţróttafréttamađur var ađ segja frá ţví ađ hann sópađi alltaf öllum snjónum af ţakinu á bílnum áđur en hann fćri af stađ.
Ef ég hugsa máliđ til enda ţá er ţađ ekki EKKI séns....
nema ađ hann eigi Smart eđa Mini.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)