Laugardagur, 19.4.2008
Spáin er ţessi
Ég klikkađi á ţví ađ spá fyrir um úrslitarimmuna áđur en leikurinn í dag hófst.
Gleymdi mér yfir Middlesbrough - Bolton, Wigan - Tottenham.
Eđa ţannig. Geisp......
Hjörtur Júlíus Hjartarson á RÚV vakti mig í morgun kl. 11:30 og ţađ er víst til á teipi ađ ég spáđi Keflavík sigri í dag.
Ţađ gekk eftir en leikurinn var spennandi. Jonni Mćju (Jón Ólafur Jónsson) var nćstum ţví hetja dagsins. Síđasta skotiđ fór á hringinn en ekki í gegnum hann.......
Spáin er ţessi:
Snćfell vinnur oddaleikinn á útivelli..
3:2 fyrir Snćfell.
Ég spái ţví einnig ađ hrađamyndavélin viđ Fiskilćk í Leirársveit muni smella nokkrum myndum af íţróttafréttamönnum á nćstunni..
![]() |
Keflavík sigrađi í fyrsta leiknum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 19.4.2008
Henry Birgir er ...
lágvaxnari en margur heldur. Ég hef nokkrum sinnum fariđ í ţáttinn Utan vallar í vetur ţar sem ađ Henry er međ ársmiđa.
Sjónvarpiđ blekkir ţegar kemur ađ ţví ađ meta hćđ manna og í 16:9 formattinu eru flestir litlir og sumir virđast jafnvel vera feitir.
Og ţađ er einnig ótrúlegt hverni ljósin í upptökusalnum fara illa međ lúkkiđ á hárinu á viđmćlendum.
Ţađ virđist jafnvel vera um skalla ađ rćđa. Ótrúlegt ţetta sjónvarp mađur.
Ţetta myndband er líka ótrúlegt. Er ţetta sett á sviđ?
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)