Keflvíkingar snýta spánni

Keflvíkingar eru heldur betur að snýta þessari spá minni um að Snæfell verði Íslandsmeistari í körfubolta eftir oddaleik í Keflavík.

Eftir að hafa séð þá í gær í Hólminum þarf margt að breytast í leik Snæfells fyrir þriðja leikinn þar sem Keflavík getur tryggt sér titilinn.... Mér fannst eins og sumir leikmenn Snæfell hefðu tekið þátt í Iceland Express hringlinu áður en leikurinn hófst...8 tapaðir boltar í 1. leikhluta. 

Kannski að úrslitakeppnin endi mun fyrr en menn áttu von á.......hver veit.. 

 


Bloggfærslur 22. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband