Titleist fyrir hobbita

Punchađ fjögur járn dugđi ekki til ţess ađ koma golfbolta í gegnum gler frá Formaco í gćr á fundi GSÍ á Hvaleyrarvelli. Tók ţrjá bolta, sá fyrsti fór á milli auglýsingaspjaldsins og glersins, en í ţví nćsta klíndi ég boltanum í hćgri vinkilinn á rúđunni. Mađur kannađist viđ brothljóđiđ. Svona eins og á Merkurtúninu í gamla daga ţegar boltinn fór yfir grindverkiđ hjá Helga Júlíussyni og í gróđurhúsiđ.

Spilađi Hvaleyrina eftir fundinn og var alveg hrikalega lélegur. Ađrir í hollinu mun betri og sumir helvíti góđir. Ég er međ járnasett sem heitir Titleist Forged eitthvađ, stiff járnsköft, og ţetta á víst ađ vera alveg rosalega fínt. Höggin hjá mér međ ţessu dóti eru stórfurđuleg og eigandinn, Árni K. Ţórólfsson, er vinsamlegast beđinn um ađ ná í ţetta drasl og skila Cobra (Greg Norman) settinu sem hann stal af mér á 18. flöt á Garđavelli nýlega eftir ađ hann lék á 108 höggum, edrú. Já, 108...

Eftir ađ hafa skođađ betur Titleist kylfurnar ţá kemur ţađ í ljós ađ ţćr eru hannađar fyrir íţróttadeild RÚV. Ţar koma nokkrir til greina. Sem sagt. Allt of stuttar kylfur og höggin eftir ţví. Koma svo brói, skila gamla settinu og taka ţetta hobbita Titleist sett til baka. :-)

 


Bloggfćrslur 20. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband