Miđvikudagur, 7.5.2008
Hćttur ađ glamra á gítarinn!
Ég verđ ađ mćla međ ţessum unga manni...
Er sjálfur búinn ađ leggja stúdentsgjöfinni (gítarnum) um stundarsakir eftir ađ hafa horft á ţetta.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Miđvikudagur, 7.5.2008
DV skrúfar fyrir sportiđ
Frétt af vef samtaka íţróttafréttamanna.
DV hyggst leggja niđur íţróttakálf sinn sem fylgt hefur blađinu undanfarin misseri en ţar hafa ţrír íţróttafréttamenn unniđ í fullu starfi og haldiđ úti myndarlegu blađi. Í stađinn verđa tveir íţróttafréttamenn fćrđir yfir á dv.is og sjá ţar um íţróttaskrif og einn fer yfir í almennar fréttir. Verđur mikil eftirsjá í íţróttakálfi DV, ekki síst um helgar ţar sem mátti lesa mörg skemmtileg og ítarleg viđtöl viđ íţróttafólk - og jafnvel íţróttafréttamenn. Einnig var ítarleg umfjöllun um enska boltann á mánudögum sem var geysi vinsćl. DV verđur ekki samt eftir ţessar breytingar.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)