Þriðjudagur, 23.9.2008
Kómísk innheimta
Á Bylgjunni í morgun voru Kolbrún og Heimir Karlsson að ræða um Kompásþáttin sem var á dagskrá í gær. Fólk að hringja inn og þjóðarsálarfílingurinn alveg í botni. Allt að verða vitlaust!
Nóg um það. Búið að mjólka þetta mál alveg í botn.
Það sem mér fannst fyndið var að í næsta augýsingahléi var fyrsta auglýsingin frá Momentum innheimtuþjónustu! !
Tilviljun eða bara djúpur húmor?
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 09:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)