Lögin sem komust ekki áfram

Ég horfði á forkeppni Júróvísjón á laugardagskvöldið. Skammast mín ekkert fyrir það.

Samúð mín er hjá þeim lagahöfundum sem sendu inn lög í þessa keppni og KOMUST EKKI ÁFRAM.

Hversu slök voru þau? Pældu í því.


Bloggfærslur 20. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband