Oslóartréđ er úr Skorradal

Oslóartréđ á Austurvelli er víst ćttađ úr Skorradal ef mínar heimildir eru réttar.. ţannig hefur ţađ víst veriđ undanfarin ár.. Osló borgar fyrir tré sem fellt er í Skorradal og flutt til Reykjavíkur..

Mikiđ áhorf á kjör íţróttamanns ársins

Samkvćmt mćlingu Capacent ţá horfđu rúmlega 130.000 á útsendingu frá kjöri íţróttamanns ársins 2008. 

Stórmerkilegt og ánćgjulegt fyrir Samtök íţróttafréttamanna. 

ruv_allir.gif

 


Bloggfćrslur 21. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband