Miđvikudagur, 28.4.2010
Lýđrćđi hjá Blađamannafélaginu?
Ađalfundur Blađamannafélag Íslands er á morgun, fimmtudag, og hefst fundurinn kl. 20. Tveir bjóđa sig fram til formanns. Ég er einn af fjölmörgum félögum í BÍ sem verđa ađ vinna á morgun ţegar fundurinn fer fram. Ekki er hćgt ađ kjósa utan kjörfundar samkvćmt ákvörđun stjórnar BÍ. Ótrúlegt en satt....
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.