Miðvikudagur, 28.4.2010
Lýðræði hjá Blaðamannafélaginu?
Aðalfundur Blaðamannafélag Íslands er á morgun, fimmtudag, og hefst fundurinn kl. 20. Tveir bjóða sig fram til formanns. Ég er einn af fjölmörgum félögum í BÍ sem verða að vinna á morgun þegar fundurinn fer fram. Ekki er hægt að kjósa utan kjörfundar samkvæmt ákvörðun stjórnar BÍ. Ótrúlegt en satt....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.