Miđvikudagur, 31.1.2007
Gott skot hjá Alex - tók af skariđ
Alexander Petersson, vélmenni íslenska landsliđsins, verđur eflaust međ hugann viđ stangarskotiđ sitt gegn Dönum eitthvađ fram eftir árinu. En ađ mínu mati ćtti hann ađ vera stoltur af ţví ađ hafa tekiđ af skariđ ţegar mest á reyndi.
Íţróttamenn í fremstu röđ hugsa ekki ţegar ţeir komast í slíka ađstöđu. Ţeir framkvćma -og hugsa síđan.
Alexander gćti tekiđ 100 slík skot á morgun og skorađ úr ţeim öllum.
Boltinn var 5 cm. frá ţví ađ fara rétta leiđ - helv. stöngin.
Snorri Steinn Guđjónsson var heitur í gćrkvöld og eflaust hefur hann ekki munađ eftir mörgu úr leiknum.
Hann var í ţannig hugarástandi ađ ađrir leikmenn hljóta ađ hafa veriđ í "hćgri endurspilun" allt í kringum hann. Allt gekk nánast upp í fullkomnum leik. Ţađ var snilld ađ sjá til drengsins.
Vítiđ sem Snorri tók á móti Kasper Hvíta undir lok venjulegs leiktíma var svo kalt ađ ţađ hefđi dugađ til ţess ađ frysta skautasvelliđ í Egilshöll. Ţvílík snilld.
Snorri getur boriđ höfuđiđ hátt - líkt og allt íslenska liđiđ. Vörnin hefur oft veriđ betri en viđ vorum inn í leiknum.
Ţetta var "stöngin út".
Ég ćtla ađ gerast svo djarfur ađ spá fyrir um úrslit mótsins ţađ sem eftir er.
Gull - Ţýskaland.
Silfur Danmörk
Brons Frakkland.
4. Pólland.
5. Ísland.
6. Króatía.
7. Spánn.
8. Rússland.
Alfređ: Stoltur af íslenska liđinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.