Þriðjudagur, 6.2.2007
Vefvarp mbl.is skorar grimmt
Jón Axel Ólafsson er með fínar pælingar á heimasíðu sinni þar sem að ber saman áhorf á því efni sem netmiðlar landsins bjóða upp á.
Það er greinilegt að vefvarp mbl.is er að skora grimmt og það er ekki aðeins Guðjón Valur Sigurðsson sem kann að skora. Ekkert stöngin út að þessu sinni.
Þetta er það sem koma skal og spennandi tímar framundan á mbl.is. Það væri gaman að fá að sjá þessar tölur sem að Jón vitnar í enda kemur lítið áhorf á visir.is mjög á óvart.
Hvað ef Harry Potter deyr? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Sjónvarp, Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 14:23 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.