Nostalgía frá árinu 1980

Internetiđ er ótrúlegt. Fann ţessa gömlu mynd á ljósmyndasafni Akraness. Og í upplýsingum um myndina fann ég netfangiđ hjá gömlum skólafélaga sem ég hef ekki séđ í tuttugu ár. Sendi línu á hann og fékk svar um hćl. Magnađ. Myndin er af sigurliđi ÍA áriđ 1980 á Íslandsmótinu, 5. fl. karla. 1:0-sigur gegn Val í úrslitaleik. Held reyndar ađ ég hafi lítiđ komiđ viđ sögu í leiknum. Flottir búningar - en ég veit ekki alveg hvađ Halli Hinna (lengst til hćgri í efri röđ) var ađ hugsa á ţessum tímapunkti.

oth03176

Efri röđ frá vinstri: Halldór Jónsson ţjálfari (sést varla í hann) Ćgir Jóhannsson, Rögnvaldur Sverrisson, Örn Gunnarsson, Stefán Ţór Viđarsson, Árni Ţór Hallgrímsson, Valdimar Sigurđsson, Alexander Högnason, Haraldur Hinriksson.
Fremri röđ f.v: Ingimar Erlingsson, Sveinbjörn Rögnvaldsson, Sigursteinn Gíslason, Sveinbjörn Allansson, Ólafur Skúli Guđmundsson, Ţórhallur Rafns Jónsson, Sigurđur Már Harđarson, Sigurđur Elvar Ţórólfsson.

 

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband