Ţriđjudagur, 13.2.2007
Algjör grís
Ţađ ţarf enga hćfileika til ţess ađ fara holu í höggi.
Bara heppni.
Allavega í mínu tilviki ţann 13. maí 2006. - ţegar rúmlega ţriggja áratuga biđ eftir draumahögginu lauk.
Henda boltanum á teiginn, rífa fleygjárniđ úr pokanum. Dúndra í boltann, beint á pinna, bakspuni og sá hvíti hverfur ofaní holuna. Golf er hrikalega einföld íţrótt. Bolvíska Stáliđ var međ í för og lýsir hann atvikinu hér.
Hola í höggi af um rúmlega 340 metra fćri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
"Til þess að ná yfir regnskóginn sem liggur á milli teigsins og flatarinnar" ....eeehhhhh, "regnskóginn"?
T (IP-tala skráđ) 13.2.2007 kl. 19:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.