Fimmtudagur, 22.2.2007
Handrukkari með hund
Einu sinni sagði góður maður við mig að ég ætti aldrei að skrifa neitt þegar ég væri reiður. Hef reynt að halda mig við þá reglu.
Er því í ágætu skapi þegar ég skrifa þessa færslu en ég hef meiri áhyggjur af því hvað sé að gerast í toppstykkinu á atvinnumanninum í handbolta sem pissar yfir íþróttadeild Morgunblaðsins og mbl.is
Atvinnumaðurinn verður neðstur á vinalista mínum hér til hliðar þar til síðar. Var jafnvel að velta því fyrir mér að eyða gaurnum.
Ákvað þess í stað að fá nágranna hans til þess að hrella hann eitthvað fram eftir vetri þar til hann þrífur upp hlandið.
Það eru til ýmsar aðferðir til þess.
![]() |
Tottenham mætir Braga í UEFA-bikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sannleikurinn er sagna verstur og því ekki vert að eyða orðum í þetta.
Gangi þér vel með bloggið.
kv.
KJR
KJR (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.