Fimmtudagur, 8.3.2007
"Hvati" í Monkey Bay
Ég vissi ekki fyrr en í dag að þessi stofnun væri til.
ÞSSSSSSSSÍ...eða eitthvað svoleiðis.
Ríkisapparatið er stærra en maður heldur.
Sighvatur Björgvinsson? (hver man eftir honum?), var reiður í viðtali við Stöð 2 í hádeginu.
Tæknimenn þar á bæ fá prik fyrir myndatextann sem var birtur þegar símaviðtal var tekið við Sighvat.
Þar stóð: Sighvatur Björgvinsson talar frá Monkey Bay í Malawi. Myndin hér til hliðar er samkvæmt google frá þessum fallega stað.
Ég brosti út í annað, gott staðarnafn, en staðurinn virðist fallegur.
Utanríkisráðuneytið hafnar fullyrðingum framkvæmdastjóra ÞSSÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Íþróttir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:34 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.