Föstudagur, 9.3.2007
Lyklakippa
Ţađ var ekki viđ öđru ađ búast ţegar ţessir gaurar koma saman á ný.
Reyndi ađ kaupa miđa í gegnum U2 síđuna fyrir nokkrum misserum -skráđi mig í u2 klúbbinn og fékk lyklakippu og allt.
Helv. heimasíđan krassađi síđan ţegar byrjađ var ađ selja á netinu og lyklakippann sökkađi feitt.
Tölvukerfiđ hefur stađiđ Police af sér í ţetta skiptiđ.
Mikiđ vćri nú gaman ađ heyra í ţessum köppum live.
Kannski koma ţeir í Egilshöll, hver veit??? enda hćgt ađ grćđa vel á ölsölu á ţeim bćnum.
Ţađ kostađi ađeins 750 kall fyrir lítinn Faxehortitt á Roger Waters tónleikum sem ég fór á í fyrra. Og ég keypti tvo
Gjafprís.
Seldist upp á alla tónleika The Police í Bretlandi á klukkustund | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Tónlist, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 20:50 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.