Laugardagur, 10.3.2007
Bútasaumur og Róland brosti
Ţessi úrslitaleikur fer í sögubćkurnar fyrir ţrennt:
1.) Fyrir slagsmálin. Get ekki dćmt um ţađ hvernig ţessi mál ţróuđust en ţađ er greinilegt ađ sérsamböndin ţurfa ađ efla gćslu á svona viđburđum.
2.) Fyrir bútasaum í beinni útsendingu RÚV. Brjánn og Patrekur alblóđugir eftir samstuđ. Sláturgerđ á hliđarlínu vakti athygli ţeirra sem stóđu ađ útsendingu RÚV. Blóđ út um allt - sumir ţola rauđa litinn illa.
3.) Róland Eradze markvörđur Stjörnunnar brosti í leiknum. Enda ástćđa til. Ţvílíkir yfirburđir Stjörnunnar.
Átök á áhorfendapöllum Laugardalshallar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:26 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.