Miđvikudagur, 14.3.2007
Íslenskur ţingmađur?
Ég las fyrirsögnina og datt ekki annađ í hug en ađ ţarna vćri á ferđ íslenskur ţingmađur. Ţađ er annars helst í fréttum af kanínum ţingmannsins hér á Akranesi ađ ţćr eru hćttar ađ vera krúttlegar. Róta í garđinum eins og moldvörpur og éta fuglamatinn. Krökkunum finnst ţćr vera krúttlegar og kanínurnar fá ţví ađ njóta vafans.
Hef ekki séđ Magnús Hafsteinsson á vappi í garđinum á síđustu vikum enda er hann upptekinn viđ önnur störf.
Ţingmenn Frjálslynda flokksins hafa sett upp bloggsíđur á Moggablogginu á undanförnum dögum, Magnús og Sigurjón Ţórđarson eru ţar fremstir í flokki. Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ Mogginn kćmi til bjargar ţrátt fyrir allt.
Kona vaknar upp úr dái eftir sex ár | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:48 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.