Laugardagur, 17.3.2007
Geimsjávarlífeđlisslökkviliđsfréttamađur
Kynleiđréttingarađgerđ er langt orđ. Sá ađ Blađiđ var međ mynd í blađinu sínu í dag sem ég tók fyrir Moggann fyrir mörgum árum af Skagaverstúninu (local kennileiti).
Ţarf ađ fara ađ rukka ţessa gaura fyrir myndina. Ţađ var önnur mynd sem vakti meiri athygli hjá mér í Blađinu í dag.
Mynd af slökkviliđsmanni á bls. 34 sem tengist frétt af atburđum frá árinu 1948. Brennuvargur í Reykjavík.
Eitthvađ fannst mér kallinn kunnuglegur á myndinni og ég hringdi í fréttastofuna, gaurinn sem veit allt og býr enn á ćskuheimili mínu.
Grunur minn var stađfestur.
Mađurinn er Stefán Teitsson, húsasmíđameistari frá Akranesi og einn af stofnendum trésmiđjunnar Akurs.
Ađ ţví ég best veit hefur Stefán aldrei veriđ í slökkviliđi Reykjavíkur og hvađ ţá áriđ 1948 - hann lítur allavega ekki út fyrir ađ vera 18 ára á ţessari mynd -
Eđa er ţetta samsett mynd? Pétur Gunnarsson var međ skúbb dagsins, DV og Króníkan ekki í eina sćng.
Spennandi spretthlaup hjá blöđum og tímaritum á nćstu mánuđum og misserum.
Tvćr kynleiđréttingarađgerđir gerđar hér á landi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:20 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.