Gott útvarp

Fékk skammir frá helsta styrktarađila seth.blog.is fyrir gamalt stöff á ţessari síđu.

Reyni ađ vinna úr ţví í snarhasti.Ali%20G%20cartoon

Hlustađi á útvarp Sögu í morgun, nauđugur, var ađ keyra gamla settinu í flug í Keflavík. Ekkert nýtt á ferđinni á Sögu sem er eins og ég hef sagt áđur frá blogg gamla fólksins. Arnţrúđur talađi viđ hlustendur og sumir ţeirra fannst mér vera tćpir á geđi og ađrir hljómuđu drukknir. Gott útvarp. 

Skipti á Rás 2 ţegar ég fékk sjálfstćđa hugsun á ný og ţar vantađi íţróttafréttamannn í hljóđver kl 11:30 - ekkert í gangi og engar skýringar. Ohf. hvađ? Upp međ sokkana RÚVARAR. 

Páskahelgin var fín í sveitinni fyrir austan fjall. Ótrúleg uppskera hjá börnunum ţegar gengiđ var ţvert í gegnum golfvöllinn á Flúđum. Viđ fundum alls 60 golfbolta og fórum ekki á ćfingasvćđiđ hjá Halldóri. Allir sáttir - og páskaegg nr. 7 eru of stór fyrir 5 ára gutta. MAstersmótiđ var ađ sjálfsögđu hápunktur helgarinnar - og gott fyrir golfíţróttina ađ Tiger Woods vann ekki - Zach Johnson???????? Hver er ţađ?

Horfđi í stutta stund í gćr á formenn stjórnmálaflokkanna í gćr á RÚV. Úff, ekkert sem ţarf ađ endursýna ađ mínu mati. Ţoli ekki ţegar menn komast upp međ ađ svara ekki spurningum. Ţađ vćri ráđ ađ setja upp ţátt sem heitir "Ég spyr eins og kjáni"  - fréttamađur og stjórnmálamađur - einn á einn...og fréttamađurinn endurtekur spurninguna ţar til ađ svar fćst. Svona Ali G - vinkill á ţetta. 

Njarđvík - KR var meira spennandi en stjórmálin  - allavega í stutta stund.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband