Föstudagur, 13.4.2007
7,5 km. hjá báđum kynjum og máliđ er dautt
Karlar keppa í 15 km. göngu og konur í 5. km. göngu á Íslandsmótinu í Hlíđarfjalli.
Er ţetta ekki gargandi ójafnrétti?
Vćri ekki hćgt ađ díla um 7,5 km. hjá báđum kynjum og máliđ er dautt. Ađ mínu mati er ţetta eitt stćrsta kosningamál vorsins.
![]() |
Sigurgeir fagnađi Íslandsmeistaratitli í 15 km. göngu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.