Mánudagur, 16.4.2007
Einn maður ábyrgur
Ég trúi því að það sé aðeins einn maður
á bak við 29% aukningu H/M í mars.
Sá kann að versla mikið á stuttum tíma.
Ég rölti sjálfur um svæðið bæði á þriðjudag og miðvikudag. Keypti mikið af fötum í H&M. Kemur bara þrælmikið á óvart.
Mikil sala hjá H&M | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Íþróttir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:15 | Facebook
Athugasemdir
Stórkostlegt. Hittir naglann beint á höfuðið.
Mæli annars með að fólk fylgist grannt með hlutabréfum í Brugal þegar ég kem heim frá Barca í lok mánaðarins.
HBG (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 11:32
Og svo eldar hann líka! Getur gaurinn orðið eitthvað meiri kerling?
Rúnarsdóttir, 16.4.2007 kl. 13:14
Sagan segir að hann sé byrjaður að reykja grænan Gold Coast
HBG (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 15:16
Hei - ég fór á rauðvínsbar með gaurnum. Borðuðum osta, drukkum rauðvín og Gloria talaði löðrandi þýsku við þjóninn - sem var karlmaður. How gay is that? By the way , hann var í þessum fína H&M galla með C&A blöndu.
Sigurður Elvar Þórólfsson, 16.4.2007 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.