Mánudagur, 16.4.2007
Einn mađur ábyrgur
Ég trúi ţví ađ ţađ sé ađeins einn mađur
á bak viđ 29% aukningu H/M í mars.
Sá kann ađ versla mikiđ á stuttum tíma.
Ég rölti sjálfur um svćđiđ bćđi á ţriđjudag og miđvikudag. Keypti mikiđ af fötum í H&M. Kemur bara ţrćlmikiđ á óvart.
![]() |
Mikil sala hjá H&M |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:15 | Facebook
Athugasemdir
Stórkostlegt. Hittir naglann beint á höfuđiđ.
Mćli annars međ ađ fólk fylgist grannt međ hlutabréfum í Brugal ţegar ég kem heim frá Barca í lok mánađarins.
HBG (IP-tala skráđ) 16.4.2007 kl. 11:32
Og svo eldar hann líka! Getur gaurinn orđiđ eitthvađ meiri kerling?
Rúnarsdóttir, 16.4.2007 kl. 13:14
Sagan segir að hann sé byrjaður að reykja grænan Gold Coast
HBG (IP-tala skráđ) 16.4.2007 kl. 15:16
Hei - ég fór á rauđvínsbar međ gaurnum. Borđuđum osta, drukkum rauđvín og Gloria talađi löđrandi ţýsku viđ ţjóninn - sem var karlmađur. How gay is that? By the way , hann var í ţessum fína H&M galla međ C&A blöndu.
Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 16.4.2007 kl. 15:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.