Miđvikudagur, 18.4.2007
KR fáni vekur reiđi á Akranesi
KR er enn ađ fagna Íslandsmeistaratitlinum í körfu og fögnuđur ţeirra nćr alla leiđ upp á Akranes.
Máliđ er til umfjöllunar hjá hérađsfréttamiđlinum Skessuhorni.
Góđ frétt.
Ekki margir sem hafa ţorađ ađ flagga KR-fánanum í "Slippnum" fram til ţessa.
Ég veit ekki hvernig stađan er á starfsmannalistanum í Slippnum ţessa dagana en ţessi vinnustađur hefur í gegnum tíđina veriđ einn "heitasti" guli bletturinn á Akranesi. Eldheitir stuđningsmenn ÍA međ logsuđutćki og slípirokka á ferđ og flugi í skipasmíđastöđinni.
Heyrđi einu sinni afa minn segja frá ţví ađ einhver kjáni hafi flaggađ KR-fánanum á miđjum sjötta áratug síđustu aldar í "Slippnum".
KR-ingurinn mćtti aldrei aftir í vinnuna.
Sú lygasaga gekk um bćinn ađ hann hafi endađ međ fćturna í blautri steypu í stálbala ađ ítölskum mafíósa siđ. Sel ţađ ekki dýrara en ég keypti ţađ en á síđari stigum flökkusögunnar var sagt frá ţví ađ floteiginleikar og siglingahćfi stálbalans hafi ekki veriđ upp á ţađ allra besta. Hann sökk eins og steinn. En ţetta var ađ sjálfsögđu allt saman helv. lygi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.