Föstudagur, 20.4.2007
Pravda var ljótur timburhjallur
Arna Schram hittir naglann á höfuđiđ í ţessari fćrslu -
Pravda sem brann til kaldra kola í gćr var ljótur kofi.
Ţađ góđa viđ ţetta allt saman ađ Austurstrćti verđur í framtíđinni međ betri ásýnd. Villi Borgarstjóri var eins og Rudy Giuliani fyrrum borgarstjóri NY í gćr. Mćttur í átökin og stappađi stálinu í mannskapinn.
Ţađ vćri gaman fyrir Reykjavík ađ eiga eftir 300 ár eitthvađ álíka flott og húsin viđ bryggjuna í Bergen.
Eđa gamla bćinn í Stokkhólmi.
Ţessi fćrsla var ađ sjálfsögđu í bođi Frjálslyndaflokksins sem yfirbauđ XB seint í gćr. Ţađ er allt til sölu fyrir rétt verđ.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íţróttir, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:19 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.