Fimmtudagur, 26.4.2007
Ég á von á olíukvóta
Í fréttum undanfarna daga hefur olíuleit viđ Ísland veriđ nefnd sem vćnlegur kostur. Í ljósi ţess ađ ég hef gríđarlega reynslu af olíuleit ţá tel ég ađ stjórnmálaflokkar ćttu ađ gefa ţađ út ađ ţeir sem hafi víđtćka reynslu af olíuleit fá einnig olíukvóta í réttu samhengi viđ "olíuleitarreynslu" fyrri ára.
Ţetta var nokkuđ löng setning.
Olíuleitin hjá mér stóđ yfir part úr sumri áriđ 2000. Kannski ekki mjög langur tími en ég var virkilega ađ leita ađ olíu sem farţegi í Norrćnu rétt utan viđ Seyđisfjörđ.
Sá meira ađ segja nokkra olíuborpalla á leiđinni frá Noregi, einn viđ Hjaltlandseyjar og fleiri viđ strönd Noregs.
Ţađ er krafa mín ađ ég fái stóran hluta af olíukvóta Íslands í nánustu framtíđ. Kosningamál nr. 2 á eftir ţví ađ hćtt verđi ađ keppa í kvennaflokki í skák.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íţróttir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.