Þriðjudagur, 1.5.2007
Anja Andersen er rugl
Ég sá þessa handboltakonu leika listir sínar í Noregi á árunum 1998-2000.
Þetta myndband lýsir henni vel.
Ég skora á Guðjón Val Sigurðsson að taka upp eitthvað álíka dæmi. Áskorun. Stökkva inn í helv. markið með boltann eftir hraðaupphlaup. Og taka Íslandsmeti í langstökki í leiðinni.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Íþróttir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:04 | Facebook
Athugasemdir
Eftir að hafa fylgst með þessari ágætu konu síðastliðin 4 ár búandi í Danmörku þá finnst mér vanta aftan á þessa fyrirsögn, -uð. Manneskjan er kexrugluð. En jafnframt sýnir hún manni hvað eftir annað hvað EHF/IHF eru miklar bananastofnanir þar sem ákvarðanir eru teknir af eigin geðþóttum þeirra sem stjórna.
Skora svo á þig að fylgjast með mynd dagsins á kki.is næstu vikurnar.
Rúnar Birgir Gíslason, 1.5.2007 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.