Sunnudagur, 6.5.2007
Leynir á sér
Ţađ var gaman ađ fylgjast međ gangi mála á Ítalíu og í fyrsta sinn sem Hafthorsson var á fyrsta spjaldi ţegar skorin voru sýnd í sjónvarpinu. Birgir sýndi ađ hann getur vel blandađ sér í baráttuna um sigur á stćrstu atvinnumótaröđ í Evrópu ţar sem smáatriđi skilja á milli.
Ég er viss um ađ margir ađrir kylfingar vćru löngu búnir ađ gefa atvinnumennskuna upp á bátinn ef ţeir hefđu reynt viđ úrtökumótiđ í 10 skipti.
Ţađ sést á leik Birgis ađ hann er ađ ná stöđugleika sem ţarf í keppni viđ ţá bestu, ađeins fjórir skollar á 54 holum, er góđur árangur og ég er sannfćrđur um ađ hann á eftir ađ hala inn nokkrar Evrur á nćstu vikum. Hamrar járniđ á međan ţađ er heitt.
Birgir leikur fyrir GKG ţessa stundina en hér á Akranesi er hann ađ sjálfsögđu "Skagamađurinn" Birgir Leifur og Leynismerkiđ verđur aldrei ţvegiđ af honum. Hann Leynir á sér.
Gott framtak hjá Sýn ađ vera međ útsendingu frá lokadeginum en ţví miđur fór eitthvađ úrskeiđis í bráđabananum ţar sem myndin datt alveg út.
Birgir fór upp um 52 sćti á peningalistanum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.