Föstudagur, 11.5.2007
Sigmar betri en lögin
Dimitar Berbatov er frá Búlgaríu og ţrátt fyrir austurevrópusamsćriđ er Berbatov enn í guđatölu á mínu heimili.
Hlustađi međ öđru eyranu á ţetta Evrópopp yfir stórleik kvöldsins, Tottenham - Blackburn.
Eiki var fínn en mađur kvöldsins var Sigmar Guđmundsson. Kynningarnar hjá drengnum voru mun betri en flest lög kvöldsins. Annars var ţetta ágćtt partý.
Ég legg til ađ Vinstri grćnir taki ţađ ađ sér í nćstu ríkisstjórn ađ búa til "höfđatölu/atkvćđisreglur" í sambandi viđ ţessa keppni. Ţá ćttum viđ kannski séns. Eđa ađ keppa í forgjafarflokkum... ţađ er pćling. "ég er međ 4,3 í Evróforgjöf"...
Ísland komst ekki í úrslit Eurovision | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.