Fimmtudagur, 17.5.2007
Long Beach airport á Akranesi
Afhverju datt engum ţetta í hug?
Flugvöllurinn í Vatnsmýri á ađ sjálfsögđu ađ fara upp á Akranes.
Sá fyrir um 30 árum ţegar Ómar Ragnarsson stakk sér niđur á Langasand á "Frúnni" sem íţróttafréttamađur og međ myndatökumann međ í för.
Á ţeim árum var ţađ algengt ađ litlar rellur lentu á Langasandi. Sandurinn hefur breyst á ţessum tíma en í kvöld gerđist ţađ. Ţađ lentu einhverjir snillingar á Langasandi, ţeir röltu út, tóku mynd af sér fyrir framan vélina og fóru í loftiđ á ný.
Ég hćtti ađ spila golf á 17. braut ţegar ég sá vélina sveima yfir Langasandi og gera sig líklega til ţess ađ lenda. Var í bullandi fuglafćri en sleppti ţví ađ pútta...
Ég var hinsvegar of seinn á svćđiđ. Helv. Runóinn fer ekki nógu hratt.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.