Þriðjudagur, 22.5.2007
Fugl dagsins á Þingvöllum
seth.blog.is ætlar að einbeita sér að mikilvægum málum í sumar og aðeins fuglar og ernir fá seth til þess að skrifa eitthvað bull á þetta vefsvæði.
Bloggið og netið er víst bara bóla sem fer að springa. Leitin að hinum eina sanna dræver stendur sem hæst en miklar líkur á eru á því að niðurstaða fáist á næstu dögum.
Verð á Þingvöllum á fundi með ráðgjöfum mínum næstu daga þar sem við förum yfir sveifluferlið, hraðann og Einar Vilhjálmsson mun aðstoða mig við útkastshornið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.