Föstudagur, 25.5.2007
Matarlím sem átti ađ vera steinbítur
Ef tekiđ er miđ af vaxtarlagi mínu ţá telst ég varla matvandur.
Kröfurnar sem ég geri til mötuneytis Morgunblađsins eru einfaldar. Ég stefni ađ ţví ađ verađ saddur.
Í fyrsta sinn í dag ţá klárađi ég ekki af disknum eins og mamma mín kenndi mér. (ţá var ég 20 kg. međ skólatösku). Mamma hvetur mig ekki til ţess ađ klára af disknum í dag.
Ţetta leit vel út, Krydd og Kavíar???:
Pestó og sesam steinbítur međ piparsveppasósu ...međ brúnum kryddgrjónum. Salat dagsins. Sveppasúpa međ madeira.
En ef eitthvađ bragđast eins og gamalt matarlím eđa endurvinnsla á pappír sem er skammt á veg komin ţá borđađi ég ţađ í dag. Grár og klesstur viđbjóđur...
5:2 sigur 4. flokks kvenna hjá ÍA gegn Fylki gladdi augađ í kvöld. Frábćrar stelpur í báđum liđum sem kunna ađ spila fótbolta.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Íţróttir, Matur og drykkur, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 23:35 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.