Brynja...ég elska þig ekki

Fór í biðröð í gær við Aðalstrætið á Akureyri til þess að prófa hinn margrómaða Brynjuís.

Valið varBrynjamynds einfalt, lítill í brauðformi með venjulegri dýfu.

Dýfan var fín en ísinn var langt frá því að vera sá "besti" sem ég hef prófað.

Það var vatnsbragð af ísnum... eitthvað vantaði. Vonbrigði.

Brynja.... ég elska þig ekki.... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Hefði getað sagt þér þetta áður, gætir alveg eins fengið þér grýlukerti með ídýfu.

Hef aldrei áttað mig á þessum Brynjuísæði, hef oft reynt að láta mér líka hann en get ekki, er hættur að fá mér ís þegar fólk vill fara þarna.

Rúnar Birgir Gíslason, 28.5.2007 kl. 07:43

2 identicon

Djöfull er ég sammála. Þeir ættu að setja snjóvélina í Brynju upp í Hlíðarfjall, það er meiri þörf fyrir hana þar. Á Þórshöfn fengum við okkur "hakkís" í brauðformi og það var sko alvöru. Dýfa var aftur á móti lúxus sem við fengum aldrei að kynnast...

Helgi Mar (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 08:28

3 Smámynd: Sigurður Elvar Þórólfsson

Helgi Mar - útskýrðu "hakkís" nánar... þetta er spennandi prójekt.. kannski opnar maður bara ísbúð á Akureyri... "Maran"

kv. Sig. Elvar

Sigurður Elvar Þórólfsson, 31.5.2007 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband