Laugardagur, 9.6.2007
Alveg rólegur, Magnús bakvörđur?
Ég hélt reyndar ađ DV myndi skúbba ţessu leyndarmáli.
Bakverđir knattspyrnuliđs Skallagríms úr Borgarnesi eru báđir Eyjólfssynir og ţeir eru brćđur. Ţeir sem ţekkja til í Nesinu segj ađ önnur eins yfirvegun hafi ekki sést áđur í stöđu hćgri bakvarđar. Magnús gefur sér tíma í ađ koma sér í sókn sem vörn -
Magnús Geir Eyjólfsson hlýtur ađ ćfa í laumi. "Hann er painfully slow," sagđi Pat Riley um Pétur Guđmundsson körfuboltakappa á sínum tíma. Mr. Eyjólfsson er vissulega mun sneggri en Pétur var á sínum tíma.
En ţetta ćtti ekki ađ koma á óvart hjá ţeim í Sköllunum, enda er framherji liđsins jafnaldri minn, Valdimar K. Sigurđsson, og hann er enn ađ setja hann. Og ekki gleyma Ólafi Adolfssyni..hann er fertugur. - ég man líka eftir ţví ađ Ţór Daníelsson og Guđlaugur Ţórđarson heilbrigđisráđherra voru í Skallagrímsliđinu, líklega áriđ 1988?, Vá ţađ var slakt fótboltaliđ. Ţór Dan...
Athugasemdir
Brćđurnir Eyjólfsson ólust upp í húsinu mínu, ađ vísu áđur en ég flutti í ţađ. Ég hélt reyndar ađ sá yngri vćri hćttur í boltanum en greinilega er alltaf hćgt ađ byrja aftur ... og ćfa í laumi
Guđrún Vala Elísdóttir, 11.6.2007 kl. 08:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.