Mánudagur, 11.6.2007
Bono í Bíóhöllinni á Akranesi
Ég hef unniđ ađ ţví lengi í minni fjölskyldu ađ ţau fái U2 í fertugsafmćli mitt..órafmagnađir tónleikar í Bíóhöllinni á Akranesi... mér er tjáđ ađ ţett mál sé í vinnslu. Ţađ eru kannski meiri líkur á ţví ađ Stephen Harper verđi veislustjóri hjá mér..
Ađ öđru: Ţeir eru oft dásamlegir íţróttaţćttirnir á Rás 2 kl. 11:30 á virkum dögum. Ungi mađurinn sem var međ innslagiđ í dag fćr hrós fyrir ađ hringja í Birgi Leif Hafţórsson og taka viđtal...en ţessi spurning fer á topp 10 listann yfir undarlegustu íţróttaspurningar ársins:
- Segđu mér Birgir. Hversu langt fram á sumariđ stendur ţessi mótaröđ yfir?
Birgir átti greinilega ekki von á ţessari spurningu og frćddi manninn á ţví ađ Evrópumótaröđin vćri nú í gangi allt áriđ.
Hafđi ekki áhuga á ađ hitta Bono | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Fjölskyldan gćti kannski fegniđ U2 project til ađ spila, ţeir hafa oft spilađ í Bíóhöllinni á Akranesi og eru ekki slćmir.
Bara ađ hringja í Bono Ađils og grćja máliđ
Rúnar Birgir Gíslason, 11.6.2007 kl. 13:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.