Klöppum fyrir því

Gult er liturinn í ár. Sólin og grasið tóna vel saman á golfvellinum á Akranesi. Græni liturinn varla til staðar og flatirnar eru harðar sem grjót.  Vantar þrumuveður á Akranes í hvelli.

-Það kom aldrei þrumuveður á Mallorca eins og búið var að lofa.

Beið spenntur.  -

Íslendingar í flugvélum eru hættir að vera fullir á leið til og frá útlöndum. Flugdólgarnir hvergi sjáanlegir en það er ótrúlegt að heyra fólk heldur uppi þeim sið að klappa þegar lent er.

Var alveg búinn að gleyma þessari upplifun enda langt síðan ég fór í leiguvél.

Er þetta séríslenskt fyrirbæri?


mbl.is Þrumur og eldingar á Suðurlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband