Ţriđjudagur, 31.7.2007
Örninn losađi um spennu og stökk hćđ sína
Ólafur Ágústsson vallarstjóri í Hvaleyrinni átti fína spretti í beinu útsendingunni frá Íslandsmótinu í höggleik. Hápunkturinn var ţegar Örn Ćvar Hjartarson brá sér á salerniđ á leiđ sinni ađ 18. teig á lokadeginum. "Örn Ćvar ćtlar greinilega ađ losa um einhverja spennu," sagđi Óli ţegar Örn skellti sér inn á salerniđ.. ég misskildi Óla eitthvađ....voru fleiri sem gerđu ţađ?
Örn Ćvar átti einnig stökk ársins. Magnađi ţegar hann reyndi ađ hoppa úti í röffinu á 18. til ţess ađ kíkja yfir "hraunfjalliđ" hćgra meginn viđ brautina. Góđ og heiđarleg tilraun. Terry Acox fyrrym körfuboltagormur úr ÍA hefđi veriđ stoltur af ţessari tilraun Arnar.
Athugasemdir
Já, hann náđi alveg upp í hring sá. Og nokkuđ sprćkur utan vallar líka hefur mađur heyrt
Kv, Svanur
Svanur Már Snorrason (IP-tala skráđ) 31.7.2007 kl. 16:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.