Örninn losađi um spennu og stökk hćđ sína

Ólafur Ágústsson vallarstjóri í Hvaleyrinni átti fína spretti í beinu útsendingunni frá Íslandsmótinu í höggleik. Hápunkturinn var ţegar Örn Ćvar Hjartarson brá sér á salerniđ á leiđ sinni ađ 18. teig á lokadeginum. "Örn Ćvar ćtlar greinilega ađ losa um einhverja spennu," sagđi Óli ţegar Örn skellti sér inn á salerniđ.. ég misskildi Óla eitthvađ....voru fleiri sem gerđu ţađ?

Örn Ćvar átti einnig stökk ársins. Magnađi ţegar hann reyndi ađ hoppa úti í röffinu á 18. til ţess ađ kíkja yfir "hraunfjalliđ" hćgra meginn viđ brautina. Góđ og heiđarleg tilraun. Terry Acox fyrrym körfuboltagormur úr ÍA hefđi veriđ stoltur af ţessari tilraun Arnar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, hann náđi alveg upp í hring sá. Og nokkuđ sprćkur utan vallar líka hefur mađur heyrt

Kv, Svanur

Svanur Már Snorrason (IP-tala skráđ) 31.7.2007 kl. 16:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband