Þetta var svona útvarpsmaður

Staður og stund:  Fjölmiðlamót í golfi á Flúðum fyrir nokkrum árum: 

Sól og fínt veður, einn í hollinu sló boltann upp í sólina, og við heyrðum bara í boltanum en sáum varla. Enda meira uppteknir af Viking.

Gaurinn spurði: Hvernig var þetta?

Eddi svaraði: Þetta var svona útvarpsmaður.

 Nú hvað áttu við spurði gaurinn?

Höggið hljómaði ágætlega en leit alveg skelfilega út.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Elvar Þórólfsson

Jebb..gleymdi að segja frá því að ég var á parinu eftir 14 holur.. spilaði 15., 16. 17. og 18. á 16 höggum yfir pari

Sigurður Elvar Þórólfsson, 31.7.2007 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband