Miðvikudagur, 8.8.2007
Fyrsta skrefið...
Ég hef ákveðið að verða viðræðuhæfur þegar kemur að fræga fólkinu. Þetta er fyrsta skrefið af 12 í þeim efnum. Meðvituð ákvörðun.
Ég sá þátt í gær í sjónvarpinu þar sem fjallað var um Lindsay Lohan en ég hélt alltaf að hún væri í Nylon. Nú veit ég betur. Lohan er ekki í Nylon.
![]() |
Ný klámmynd byggð á ólifnaði Lindsay Lohan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jamm svona 12 spora kerfi![](/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png)
Guðrún Vala Elísdóttir, 8.8.2007 kl. 11:54
Ertu búinn að átta þig á hver næstu 11 skref eru eða uppgötvarðu þau þegar þú sérð þau?![](/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Grin.png)
Hjörleifur Ragnarsson (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 13:12
ég kann að telja upp að 12 án þess að þurfa að fara úr skónum...
Sigurður Elvar Þórólfsson, 8.8.2007 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.