Fimmtudagur, 16.8.2007
Bjór verður ekki seldur á risatónleikum Kaupþings
Skúbb - Það verður ekkert öl á boðstólum fyrir almenning sem sækir risatónleika Kaupþings á Laugardalsvelli á morgun.
Veitingarnar verða hefðbundnar "pulsa og kók", súkkulaði, kaffi og gos.
Velti því fyrir mér hvort það verði sama uppi á teningnum í VIPPINU og baksviðs... Sem sagt ekkert bjórsull á Laugardalsvellinum fyrir almenning.
En eflaust verður rautt, bjór og svalandi hvítvín í boði fyrir hina útvöldu.....Forsvarsmenn fjölmiðlamótsins í golfi sem fram fer á morgun á Akureyri hafa lofað því að ekkert áfengi verði selt á meðan keppni fer fram og eftir að henni lýkur... áfengið verður ekki selt - það verður gefið....
Athugasemdir
Hvað er þetta með þig, Henry Birgi og áfengið????
KJR (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.