Miđvikudagur, 22.8.2007
Gildran á NAD
Gildran...var alveg búinn ađ steingleyma ţeim..kannski sit ég á gullpotti, ég á nefnilega vínilplöturnar ţeirra frá A-Ö..ţeir seldu plöturnar sínar grimmt rétt fyrir kl. 3 ađ nóttu eftir ball á Akranesi fyrir ca 20 árum....
kannski ađ mađur grafi NAD plötuspilarann upp og hlusti á Gildruna.. Steđmenn eru ađ sjálfsögđu off...Hvađ fćr mađur fyrir ómetanlegt safn af Gildrunni á vínýl???
Hefđbundnir Stuđmenn á Varmárvelli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég ráđlegg ţér ađ bíđa međ ađ selja vínil safn Gildrunnar, ţađ hćkkar ört í verđi. Enda ófáanlegt međ öllu
Takk fyrir ađ hafa komiđ á tónleika á Akranesi, ţađ var alltaf einn af okkar heimavöllum.
Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 22.8.2007 kl. 19:45
Ég vćri til í ađ komast yfir allt Gildrusafniđ. Var ţví miđur of ungur til ađ hafa vit á ţví ađ fjárfesta í ţessu á sínum tíma.
Er ađ safna ţví ađ mér sem ég get.
En ţađ vćri magnađ ađ komast á Gildruball, upplifđi ţá einu sinni í Reiđhöllinni í Víđidal á einhverjum dansleik ţar sem ţeir spiluđu ásamt ţremur öđrum hljómsveitum. Líklega voru ţađ SSSól, Stjórnin og eitthvađ sem ég man ekki, enda var ţetta í kringum 1990.
Rúnar Birgir Gíslason, 22.8.2007 kl. 20:44
Gildran er náttúrulega snilld. Kjallarbúlla niđri í bć. Hét hún ekki Fimman??? Einn af örfáum stöđum sem mađur gat smyglađ sér inn fyrir tvítugt, enda karlpeningur, og ţess vegna varđ stađurinn vinsćll.
Gríđarlega góđ minning!
Plötusafniđ mitt eyđilagđist í vatnstjóni og ţar međ 2 Gildruplötur. Eru ţćr komnar á CD, eđa ţó ekki vćri verra en safnplata????
Verst ţegar svona innblásnir helrokkarar verđa svo bara settlegir stjórnmálamenn! Vona ađ Kaupţing kaupi ţó ekki dćmiđ, ţađ finnst mér of vćmiđ, til í ađ lifa viđ pólitíkusinn!!!!
Magnús Ţór Jónsson, 22.8.2007 kl. 23:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.