Mánudagur, 27.8.2007
Ţađ er ekki allt ađ fara til fjandans
Hver heldur ţví fram ađ allt sé ađ fara til fjandans í uppeldi barna á Íslandi? Var ađ lesa ţađ í blađi allra landsmanna, Morgunblađinu, ađ 3.400 kr. söfnuđust í hlutaveltu sem Arnar Ingi, 5 ára, Hekla Mist, 7 ára, og Alexandra Petrea, 7 ára, stóđu fyrir og Rauđi krossinn fékk peningagjöfina. Ţau hefđu getađ keypt sér mánađaráskrift ađ enska boltanum en í stađinn láta ţau gott af sér leiđa.
Selfoss er einnig međ dugmikla krakka. Haraldur Gíslason, Guđmundur Bjarki Sigurđsson, Bjarki Leósson og Konráđ Jóhannsson. Margrét Lea Haraldsdóttir, Anna Kristín Leósdóttir og Irena Birta Gísladóttir. Unnur Lilja Gísladóttir, Ţóra og Sigrún Jónsdćtur, Margrét og Steinunn Lúđvíksdćtur og Katharína Jóhannsdóttir söfnuđu 50,500 kr. í verslunarrekstri í sumar og gáfu ţau Stróki á Selfossi gasgrill. Strókur er félag sem er međ ýmsa dagskrá fyrir fólk međ geđraskanir. - Fimmtíuţúsundkall eru margir peningar en ég tek hattinn ofan fyrir svona snillingum..
Ţessir litlu molar á bls. 24 í Mogganum í dag sýna ađ ţađ er ekki allt ađ fara til fjandans á Íslandi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.