Mánudagur, 27.8.2007
Tré tapast og fréttir hverfa
Slatti af trjám sem hafa horfiđ í Heiđmörkinni...ţađ er á fleiri stöđum ţar sem eitthvađ týnist..
Í morgun var áhugverđ frétt á visir.is ţar sem tekiđ var fram ađ Reynir Traustason ćtti ađ starfa međ Sigurjóni Egilssyni á DV.
Fréttin er ekki lengur á fréttavefnum?????? - skúbb dagsins var kannski bara eins og Internetiđ... bóla.
Uppfćrsla...13:43: Reynir Traustason er ekki týndur.....skúbbiđ stendur sig og er ekki bóla. Gott mál...
Telja ađ yfir 800 tré hafi tapast í Heiđmörk | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sammála ţér međ ađ ţessi frétt um ađ Reynir vćri ađ fara á DV var áhugaverđ og gaf vonir um betra blađ.
Mjög sérkennilegt ađ beitt sé ţeim Svésku ađferđum ađ láta fréttir hverfa ef blađamenn fá einhverja bakţanka. Réttara vćri ađ gera nýja frétt međ frekari og nýrri upplýsingum.
Varđandi Heiđmörkina, er rét ađ hugsa til Grikkja, ţau tré sem ekki eru til brenna ekki.
Ţökkum fyrir hvert fjandans tré sem fariđ er.
Guđmundur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 27.8.2007 kl. 13:04
Ćtli ţađ sé nú mikil hćtta á slíkum bruna hér Guđmundur minn. Sérstaklega fyrir sunnan, ţar sem rignir reglulega. Hins vegar er ţađ óásćttanlegt ađ menn annađ hvort steli eđa eyđileggi margra ára uppbyggingu gróđurlendis.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.8.2007 kl. 13:09
http://www.visir.is/article/20070827/LIFID01/70827023
Hvarf eitthvađ?
Gísli Ásgeirsson, 27.8.2007 kl. 13:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.