Föstudagur, 31.8.2007
Sleggjukast kvenna
Ég var ađ horfa á HM í frjálsum - sleggjukast kvenna. Stórkostlegt sjónvarpsefni. Ég dáist af ţeim starfsmönnum sem sjá um ađ mćla köstin á ţessum mótum í sleggju, kringlu og spjótkasti.
Svona svipađ og vera í marki í handbolta. Sem ég hef aldrei skiliđ.
Eins gott ađ ţeir sem starfa viđ ađ mćla í sleggjunni séu međ athyglina í lagi - menn gera líklega bara ein mistök í ţessu starfi? -
Ég var líka ađ velta ţví fyrir mér hvernig flöt á golfvelli myndi líta út ef sleggjan myndi lenda á flötinni eins og golfbolti. Ţađ mynda varla duga ađ laga ţađ međ flatargaffli.?
Annars hafa slys átt sér stađ í spjótkastinu... ekki fyrir viđkvćma.
Athugasemdir
Ţiđ youtube-bloggararnir eruđ alveg óţolandi,
HBG (IP-tala skráđ) 31.8.2007 kl. 13:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.