Magnađur sigur

Í dag sá ég skemmtilegasta fótboltaleik ársins - ÍA - Valur.. úrslitaleikur í 4. fl. kvenna. ÍA sigrađi, 6:3, í hörkuleik ţar sem ađ eitt rautt spjald fór á loft. Eflaust hafa stuđningsmenn Vals veriđ ósáttir viđ ađ rauđa spjaldiđ fór á loft en dómarinn fór einfaldlega eftir reglunum, markvörđur felliria_stelpur sóknarmann sem var slopinn einn í gegn og á ađeins eftir ađ komast framhjá markverđinum. 

Skagastelpurnar leika ţví til úrslita nćsta laugardag um Íslandsmeistaratitilinn. Kvennaboltinn í blússandi sókn á Akranesi. 
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lúđvík Gunnarsson

Reglur eru reglur...líka í 4.flokki kvenna.

Lúđvík Gunnarsson, 2.9.2007 kl. 18:49

2 identicon

Til hamingju!!

Eyrún (IP-tala skráđ) 2.9.2007 kl. 20:55

3 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Ég dćmdi einu sinni í úrslitum í 4. flokki karla minnir mig. Ţar spjaldađi ég mann fyrir kjafthátt og leikmađurinn var ekki sáttur viđ ţađ.

Pabbinn kom svo eftir leik og hrósađi mér fyrir ađ spjalda hann.

Rúnar Birgir Gíslason, 2.9.2007 kl. 21:09

4 identicon

Já ţetta var einn magnađasti leikur sem ég hef séđ lengi. Stelpurnar stóđu sig frábćrlega - samheldni og sigurvilji í fyrirrúmi.

Jóna Víglunds (IP-tala skráđ) 3.9.2007 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband