Langlélegasti bloggari landsins..

Ég var ađ fá ţćr fréttir ađ ég vćri langlélagasti bloggari landsins samkvćmt vefmćlingu modernus. Ţađ er ekki slćmur titill. Moggabloggiđ virđist vera  alveg hrikalega glatađ og alls ekki kúl....Mér líđur eins og leikmanni í KR..vonlaus. Ef enginn hrósar ţér ţá gerir mađur bara ţađ sjálfur sagđi hógvćri Ţingeyingurinn.....

Snillingur ţessi IKEA gaur... međ milljón manns í vinnu út um allt ađ skrúfa saman hluti sem hann framleiđir í Kína. 

Träby bókahilla getur samt sem áđur vafist fyrir mönnum - sem hafa stúdents - og háskólagráđu. Helv. magnađ...er mađur svona "lam i loget", "dum i hodet?"..




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehe spái ađ fréttablađsgölturinn komi međ komment eftir ca .. 1,2,3

hallur ben (IP-tala skráđ) 7.9.2007 kl. 15:54

2 Smámynd: Sigurđur Elvar Ţórólfsson

Alveg rólegur hallur ben.. ég var ekki ađ uppnefna einn né neinn..

Öll dýrin í íţróttafréttamannastéttinni eru vinir..

Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 7.9.2007 kl. 16:41

3 identicon

Hvađ er ađ gerast međ ţessa síđu sem var svo vönd ađ virđingu sinni? Ţvílíkt orđbragđ sem menn komast upp međ hérna, uss, skamm skamm. Veit ekki hvernig Eiríkur tekur í ađ ţađ sé talađ svona um hann hérna.

HBG (IP-tala skráđ) 7.9.2007 kl. 22:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband