Fimmtudagur, 20.9.2007
Eigum von á heimsókn frá barnaverndarnefnd............
Ísak Örn er áfram í ađalhlutverki.
Núna var hann ađ reyna ađ trođa bolta í körfuhring eins og pabbi hans gerđi á árum áđur.
Hann lenti víst illa og fékk ađ kynnast slysó á sjúkrahúsinu í fyrsta sinn.
Fimm spor í enniđ og máliđ er dautt.
Ég veit ekki hvort ađ Herdís Storgĺrd sé ánćgđ međ ţetta..kannski eigum von á heimsókn frá barnaverndarnefnd - hann lítur nú ekkert alltof vel út drengurinn eins og stađan er núna.
Lemstrađur og tannlaus.. rétt rúmlega 5 ára.
Athugasemdir
Ég man nú ekki eftir ađ hafa séđ ţig trođa í gamla daga
Gaman ađ lesa bloggiđ/röfliđ ţitt.
Bćó
Raggi
Ragnar Már Steinsen (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 21:44
Steinsen - ég hélt ađ ég hefđi kennt ţér allt... var ađ skođa myndaalbúm á síđunni ţinni.. ţú ert ađ verđa alveg eins og ég...lítill, feitur og sköllóttur..
Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 21.9.2007 kl. 12:42
Ísak er hetja, hann er skellihlćgjandi ţótt hann sé nýkominn úr ađgerđ viđ vćrum ekki svona brött. En vonandi er ţetta fyrsta og síđasta heimsóknin á "slysó."
Stína á Skaganum=mamma (IP-tala skráđ) 22.9.2007 kl. 14:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.