Fimmtudagur, 20.9.2007
Eiturhernađur og uppköst í vinnunni
Ég var nálćgt ţví ađ ćla á gólfiđ í vinnunni í dag.
Hópur manna í kringum mig fór ađ tala um Arsenal og ég komst ekki hjá ţví ađ sitja ţarna í frönsku lauksúpunni eitt stundarkorn.
Höfuđiđ á mér fór ađ hitna og ég var ekki einu sinni ađ hugsa, ţađ suđađi í eyrunum á mér og ég rétt náđi ađ standa upp og forđa mér frá ţessum eiturhernađi.
Á Mogganum vinna allt of margir sem eru međ vandrćđanlegan áhuga á grönnum miđaldra Frakka og einhverjum strákpjökkum sem hann hefur gaman af ţví ađ horfa á........mhmhmhmhmhmh..
Ég ţarf ađ láta blađamannafélagiđ tékka á ţví hvort ţetta sé ekki brot á öryggisreglum á vinnustađnum...mengun á háu stigi.
Athugasemdir
Áfram Arsenal ... Breiđablik og Ísland!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 20.9.2007 kl. 22:58
ég er 33,33333333333333333333333333333333333% sammála ţér..
Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 21.9.2007 kl. 08:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.