Miđvikudagur, 26.9.2007
Ekkert núll og nix
Leikur Vals og Aftureldingar í N1-deildinni í handbolta sem fram fór í gćr var eftirminnilegur. Leiktíminn var "spćnskur" -20:30. Leikurinn sjálfur var jafnáhugaverđur og 10 fréttir sjónvarpsins á RÚV. Geisp.
Ţađ var planiđ ađ vera međ beina textalýsingu frá Vodafonehöllinni, en ţráđlausa netiđ var í pikkles í fyrri hálfleik. Vodafone hvađ? - og upphaf síđari hálfleiks tafđist um ca 20 mínútur vegna bilunar í leikklukku.
Valsmenn deyja ekki ráđalausir. Ţulur leiksins sem sat viđ hliđina á mér tók ađ sér ađ tilkynna hvernig stađan var í hátalarakerfinu, og hann gerđi ţađ vel.
Ég stakk upp á ţví viđ kollega mína sem sátu í blađamannastúkunni ađ viđ tćkjum ađ okkur ađ mynda tölustafi međ líkamanum og gefa ţannig til kynna hver stađan var.
Í stöđunni 20:19 fyrir Aftureldingu sagđi ég viđ Dag á DV ađ viđ gćtum myndađ töluna 20, ég yrđi 2 og hann 0.
Dagur hafđi alveg húmor fyrir ţessu en viđ hefđum veriđ helv. góđir saman í stöđunni 0:0................
Athugasemdir
Netiđ í rugli í VODAFONE höllinni?
tom (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 13:03
Mér finnst ég skynja vissa óvild frá ţér í garđ Ríkisútvarpsins, komrat Elvar, hmmmm.
Hjörtur Júlíus Hjartarson, 26.9.2007 kl. 17:32
Alls engin óvild..komrat Hjörtur
ég vildi óska ţess ađ RÚV fengi fjármagn og mannskap til ţess ađ vera međ alvöru fréttatíma seint á kvöldin í stađ ţess ađ tćma úr "skúffunni" međ einhverjum sveppafréttum eđa rofabörđum á Suđurlandi.
Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 26.9.2007 kl. 17:44
Er ađ vinna í ţví ađ koma mér niđur/upp í 1. Gengur hćgt.
Dagur (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 17:49
Jćja, segđu! Ţađ er víst ekki von á ţví í bráđ ef marka má ţann gćđamiđil DV, sem flytur nánast daglega hörmungarfréttir af peningaástandi stofnunarinnar...En mikiđ er ég sammála ţér ađ öđru leyti.
Hjörtur Júlíus Hjartarson, 26.9.2007 kl. 21:30
Sáttur viđ ađ Hjössinn sé orđinn PR-mađur Rúv :)
HBG (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 22:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.