Mánudagur, 1.10.2007
Fjórtánmilljónirfjögurhundruđáttatíuáttaţúsundtuttuguogţrír
Ţađ eru ađeins 14,488,023 (fjórtánmilljónirfjögurhundruđáttatíuáttaţúsundtuttuguogţrír) kylfingar betri en ég í heiminum.
Samkvćmt hinum bráđskemmtilega vef www.worldgolfranking.com.
Á ţessum vef er forgjöfin sett inn og ţeir malla saman einhvern lista yfir kylfinga heimsins. Ég er međ 5 í forgjöf, bara stoltur af ţví, en ég stefni ađ ţví ađ forgjöfin lćkki á nćsta ári um alveg helling.....
Samkvćmt áreiđanlegum tölum eru 48.032.287 kylfingar skráđir til leiks (fjórtíuogáttamilljónirţrjátíuog tvöţúsundtvöhundruđáttatíuogsjö00/100).
Niel Van den heever frá N-Sjálandi er neđstur á ţessum lista einn og yfirgefinn í 48.032.287. sćti.
Svo er einhver golfkennari frá Akranesi sem er eitthvađ ađ ţvćlast í Mosfellsbćnum og ţykir vođa flottur í sćti nr. 2.830.121 á ţessum forgjafarlista en hann er međ +0,2 í forgjöf.
Ég sá ekki nöfn eins og Alexander Högnason, Hákon Svavarsson eđa Boga Mölby Pétursson á ţessum lista? Ţessi listi verđur ekki marktćkur fyrr en ţessir ađilar skrá sig.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.